Jólalög í Frístund

Ţađ var líf og fjör í Frístund Egilsstađaskóla ţriđjudaginn 5. desember, en ţá mćttu nemendur Tónlistarskólans galvaskir og fluttu skemmtileg lög fyrir nemendur. Flest voru ţetta jólalög, en tvö „ójólaleg“ lög slćddust ţó međ. Nemendurnir fengu ađ heyra söng auk gítar- og saxófónleiks. Nemendur Tónlistarskólans stóđu sig afskaplega vel og mega vera stoltir af sinni flottu frammistöđu á ţessum tónleikum. Í lokin var fjöldasöngur og tónleikagestir voru mjög duglegir ađ taka undir í laginu Snjókorn falla! Ţađ var afskaplega gaman fyrir okkur ađ flytja skemmtilega tónlist fyrir krakkana í Frístund og viđ ţökkum bćđi nemendum og starfsfólki kćrlega fyrir móttökurnar.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)