Flýtilyklar
Jólalög í Frístund
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans heimsóttu krakkana í Frístund Egilsstađaskóla miđvikudaginn 17. desember og spiluđu fyrir ţau jólalög, og svo eitt og eitt lag sem ekki er jólalegt. Nemendur spiluđu á gítar, ţverflautu, básúnu, píanó, klarinett, slagverk og selló og stóđu sig allir alveg frábćrlega! Í einu tilfelli höfđu nemendur átt frumkvćđi ađ ţví ađ ćfa atriđi alveg sjálfstćtt, og á önnur hljóđfćri en ţau ćfa á, sem var magnađ! Heyra mátti bćđi gömul og ný jólalög og margir nemendur voru jólalega klćddir á sviđi. Ţetta var mjög skemmtileg stund og viđ ţökkum nemendunum í Frístund og starfsfólki kćrlega fyrir móttökurnar.