Jólamyndbönd á YouTube

Jólamyndbönd Tónlistarskólans eru nú ađgengileg á YouTube. Er ţetta verkefni nokkurskonar framlenging á jólatónleikum skólans, en ţeir voru áhorfendalausir ţetta áriđ vegna fjöldatakmarkana sem nú eru í gildi. Flest myndböndin eru einmitt tekin upp á jólatónleikunum, en nokkur voru tekin upp sérstaklega ađ auki. Á myndböndunum má sjá fjölbreytt úrval af tónlist, bćđi jólalögum og annars konar tónlist, og fjölbreyttar tónlistarstefnur. Myndböndin verđa ađgengileg á YouTube síđu Tónlistarskólans fram yfir ţrettándann og er ţađ von okkar ađ ćttingjar og vinir nemenda, nćr og fjćr, geti notiđ ţess ađ sjá og heyra ţennan skemmtilega flutning.

Hér er slóđ á YouTubestöđ Tónlistarskólans:

https://www.youtube.com/channel/UCltjJBlpPHtg_DyGvN20x1g


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)