Jólaskemmtun Egilsstađaskóla

Jólaskemmtun Egilsstađaskóla
Horft niđur á skemmtunina

Ţađ var Tónlistarskólanum sönn ánćgja ađ taka ţátt í jólaskemmtun Egilsstađaskóla ţann 20. desember síđastliđinn. Sönghópar 4. bekkjar og 5. bekkjar fluttu lögin Jólasveinar, einn og átta og Ţađ á ađ gefa börnum brauđ. Tryggvi Hermannsson spilađi svo undir dansi ásamt Jóhönnu Hlynsdóttur, nemenda sínum, og Margrét Lára Ţórarinsdóttir söngkennari leiddi sönginn. Mikiđ fjör var á skemmtuninni og nemendur Egilsstađaskóla tóku hraustlega undir í jólalögunum á međan ţeir dönsuđu í kringum jólatréđ. Ţađ var afskaplega gaman ađ enda haustönnina á svona fjörugum og skemmtilegum nótum!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)