Jólaskemmtun Egilsstađaskóla

Jólaskemmtun Egilsstađaskóla var haldin ţann 19. desember og var mikiđ fjör á henni, dansađ í kringum jólatréđ, jólalög sungin og tekiđ á móti jólasveinum. Tveir kennarar og einn nemandi Tónlistarskólans skipuđu ballhljómsveitina ađstođuđu viđ ađ halda uppi stuđinu. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ nemendur Egilsstađaskóla hafi tekiđ hraustlega undir í jólalögunum og ţá jafnt í klassískum jólalögum eins og Jólasveingar ganga um gólf og ţeim nýrri, svosem Snjókorn falla. Samstarf Tónlistarskólans viđ Egilsstađaskóla um ţessa árlegu jólaskemmtun er orđinn fastur liđur í starfinu okkar og er ţađ okkur sönn ánćgja ađ taka ţátt í hátíđahöldum ţar međ ţessu móti.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)