Jólaskemmtun Egilsstađaskóla

Ađ morgni dags föstudaginn 17. desember fór fram jólaskemmtun í Egilsstađaskóla, en ţađ var jafnframt síđasta spilamennskan hjá tónlistarskólanum áriđ 2021. Hljómsveit skipuđ kennurum skólans lék undir dansi hvorki meira né minna en fjórum dansleikjum, en 1. -4. bekkur fengu hver sitt jólaball. Ađ vanda mćttu nemendur prúđbúnir og í góđu stuđi til ađ dansa í kringum jólatréđ og syngja gömul og ný jólalög saman. Var ţetta mjög skemmtilegur morgunn hjá okkur kennurunum og viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir ađ leyfa okkur ađ koma og spila ţessi frábćru jólalög fyrir nemendurna. Viđ förum í jólafrí í góđu jólaskapi eftir ţetta!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)