Jólaskemmtun Egilsstađaskóla

Ţađ var hátíđarstemming í Egilsstađaskóla ađ morgni dags 20. desember, rétt áđur en nemendur fóru í jólafrí. Ţá fluttu nemendur í 6. bekk jólasöguna og tóku ýmsir nemendur Tónlistarskólans virkan ţátt í tónlistarflutningnum ţar. Síđan var haldiđ ball í hátíđarsalnum ţar sem nemendur dönsuđu í kringum jólatréđ međ kennurum sínum. Ţađ var hljómsveit skipuđ kennurum Tónlistarskólans sem lék undir dansi og Hlín Pétursdóttir Behrens, söngkennari, sem leiddi sönginn í bćđi gömlum og nýjum jólaballsslögurum. Jólasveinar létu ađ sjálfsögđu sjá sig og ţađ var mikiđ fjör. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir ađ leyfa okkur ađ vera međ í ţessari skemmtilegu stund! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)