Jólaskemmtun í Egilsstađaskóla

Árleg jólaskemmtun 1.-6. bekkjar Egilsstađaskóla var haldin ţann 20. desember. Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs spilađi í upphafi og lok dagskrár á sviđi. Ađ auki spiluđu nemendur einleik og dúett og stóđu sig međ sérstakri prýđi. Skólahljómsveitin hefur átt annríkan desember og hafa međlimir hennar stađiđ sig frábćrlega. 

Hiđ glćsilega kennaraband Tónlistarskólans hélt síđan uppi stuđinu međan nemendur dönsuđu í kringum jólatréđ. Tekin voru klassísk jólalög, eins og Jólasveinar gang‘ um gólf í bland viđ poppađri jólalög, svo sem Snjókorn Falla, og tóku nemendur Egilsstađaskóla vel undir. 

Ađ skemmtuninni lokinni héldu kennarar og nemendur glađir og sáttir út í snjóinn, komin í jólafrí! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)