Jólasöngtónleikar

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Egilsstađakirkju mánudaginn 13. desember kl. 18:00, en ţá hélt Tónlistarskólinn jólasöngtónleika. Margrét Lára Ţórarinsdóttir, söngkennari, sá um skipulag viđburđarins. Fram komu söngnemendur á öllum aldri og efnisskráin var fjölbreytt og skemmtileg, ţrátt fyrir ađ innihalda bara jólalög, en gríđarleg flóra er til af jólatónlist sem orđiđ hefur til í gegnum aldirnar og ekki síst á síđustu áratugum. Nemendur stóđu sig frábćrlega á tónleikunum og mćttu auk ţess hver međ sitt jólaskraut til ađ skreyta kirkjuna og var ţađ ekki til ađ draga úr stemmingunni! Viđ ţökkum áhorfendum kćrlega fyrir komuna og stuđninginn viđ nemendur.

Efnisskrá jólasöngtónleikanna


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)