Jólasöngtónleikar

Tónlistarskólinn hélt í fyrsta sinn tónleika í nýja salnum í Sláturhúsinu föstudagskvöldiđ 16. desember, en ţađ voru jólasöngtónleikar ţar sem nemendur Margrétar Láru og Hlínar komu fram. Á tónleikunum kom fram mikill fjöldi nemenda á öllum aldri, allt frá yngstu forskólanemendum til fullorđinna söngnemenda í framhaldsstigi. Fjölbreytnin var í fyrirrúmi, en efniskráin samanstóđ ţó ađallega af allskonar jólalögum, allt frá hefđbundnum jólalögum til popplaga og jafnvel frumsaminna laga eftir nemendur. Tónleikarnir voru vel sóttir og ljóst er ađ ţađ er mikil gróska í söngkennslunni viđ Tónlistarskólann. Viđ ţökkum áheyrendum kćrlega fyrir komuna og óskum söngnemendum til hamingju međ frábćra tónleika! 

Efnisskrá tónleikanna


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)