Jólatónleikar

Jólatónleikar
Flutningur á glćnýju jólalagi eftir nemanda!

Tónlistarskólinn hélt tvenna jólatónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 8. desember kl. 18:00 og 20:00. Efnisskráin var sérlega glćsileg og nemendur á öllum aldri komu fram og stóđu sig međ prýđi. Á tónleikunum mátti heyra jólalög, klassíska tónlist, ţjóđlög, ţungarokk og meira ađ segja frumsamiđ jólalag eftir nemanda! Áhorfendafjöldi var takmarkađur vegna faraldursins og gat hver nemandi ađeins haft međ sér einn áhorfanda, en ljóst var ađ ţeir sem mćttu voru mjög ánćgđir međ ţessa flottu nemendur. Viđ ţökkum áheyrendum fyrir komuna og fyrir ađ styđja svona vel viđ nemendurna og vonum ađ á jólatónleikum ađ ári megi allir koma sem vilja.

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)