Flýtilyklar
Jólatónleikar
Tónlistarskólinn hélt sína árlegu jólatónleika í Egilsstađakirkju miđvikudaginn 6. desember kl. 18:00 og 20:00. Nemendur sungu og spiluđu bćđi jólalög og ađra tónlist og fengu mjög góđar viđtökur. Dagskráin var fjölbreytt og heyra mátti söng auk ţess ađ nemendur léku á píanó, gítar, trommur, orgel, selló, fiđlu, saxófón, ţverflautu og fleiri hljóđfćri. Mikiđ var um jólalög, en einnig mátti heyra ţjóđlög, kvikmyndatónlist, popptónlist og klassíska tónlist og meira ađ segja eitt virkilega flott frumsamiđ lag eftir nemanda. Viđ erum afskaplega stolt af frammistöđu nemendanna á ţessum tónleikum og óskum ţeim og forráđamönnum ţeirra til hamingju og ţökkum áheyrendum fyrir komuna!