Jólatónleikar á Dyngju

Tónlistarskólinn hélt jólatónleika á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 16. desember. Nemendur spiluđu og sungu hin ýmsu jólalög fyrir íbúa, og svo reyndar eitt og eitt lag sem ekki var jólalag. Hljómsveitin Jólastelpur kom fram, en ţađ er lúđrasveit samansett af nemendum úr 3.-4. bekk sem spila á blásturshljóđfćri. Ţćr hafa veriđ mjög duglegar ađ koma fram í desember. Einnig mátti heyra leikiđ á píanó, básúnu, fiđlu og blokkflautu. Á tónleikunum heyrđust gömul og ný jólalög og meira ađ segja eitt stórglćsilegt, frumsamiđ jólalag. Nemendur stóđu sig međ glćsibrag. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki kćrlega fyrir móttökurnar og bjóđum ţeim gleđileg jól!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)