Jólatónleikar á leikskólunum

Nemendur Tónlistarskólans fóru í báđa leikskólana á Egilsstöđum ţann 20. desember og spiluđu og sungu jólalög fyrir yngstu nemendur svćđisins. Börnin fengu ađ heyra jólalög spiluđ á píanó, trommur, gítar, ţverflautu og víólu auk ţess ađ sönghópar komu fram. Sérstaklega var skemmtilegt ţegar nemendur í forskóla 1 spiluđu fyrir krakkana á Tjarnarlandi, en um jólin í fyrra voru ţeir nemendur einmitt ennţá í leikskóla ţar. Einnig var ánćgjulegt hvađ leikskólanemendur voru duglegir ađ taka undir í jólalögunum og hvađ ţeir voru áhugasamir um hljóđfćrin. Viđ hlökkum svo til ađ fá elstu leikskólanemendurna í heimsókn til okkar í Tónlistarskólann í mars.

Efnisskrá tónleikanna á Skógarlandi

Efnisskrá tónleikanna á Tjarnarlandi


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)