Jólatónleikar á Skógarlandi

Nokkrir nemendur úr Tónlistarskólanum lögđu leiđ sína á leikskólann Skógarland mánudaginn 6. desember til ţess ađ spila jólalög fyrir yngstu nemendurna á Egilsstöđum. Nemendurnir notuđu tćkifćriđ og kynntu hljóđfćrin sín og ţau fjölbreyttu hljóđ sem ţau bjóđa upp á og fengu leikskólabörnin ţannig ađ kynnast blokkflautu, ţverflautu, saxófóni og sellói. Ungu nemendurnir voru áhugasamir um hljóđfćrin og auđvitađ er alltaf gaman ađ fá jólatónleika til sín, en heyra mátti gömul og ný jólalög, bćđi íslensk og erlend á tónleikunum. Viđ ţökkum leikskólanum kćrlega fyrir ađ bjóđa okkur í ţessa heimsókn, ţađ er fátt skemmtilegra en ađ spila fyrir yngstu áhorfendurna! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)