Jólatónleikar á Tjarnarskógi

Nemendur Tónlistarskólans fóru í heimsókn á leikskólana Skógarland og Tjarnarland mánudaginn 9. desember til ţess ađ spila fyrir leikskólabörn. Voru ađallega jólalög á dagskrá á báđum tónleikunum. Sérstaklega var ánćgjulegt ađ nemendur í forskóla 1 fengu ţarna í fyrsta skipti ađ koma fram fyrir hönd Tónlistarskólans og spiluđu ţeir á blokkflautu fyrir krakkana á Tjarnarlandi. Ţađ er ekki síst gaman vegna ţess ađ ţađ er ekki svo langt síđan ţessir krakkar voru sjálfir á Tjarnarlandi! Leikskólanemendur fengu einnig ađ heyra skemmtilegan söng, píanóleik, klarínettuleik, saxófónleik, gítarleik og einleik á blokkflautu auk ţess ađ nemendur í forskóla 2 léku á ukulele.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)