Flýtilyklar
Jólatónleikar í Dyngju
Nemendur Tónlistarskólans héldu jólatónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 11. desember og spiluđu og sungu fyrir íbúa. Meirihluti efnisskrárinnar samanstóđ af jólalögum, ţó ađ nokkur önnur lög hafi vissulega slćđst međ, en ţađ er um ađ gera ađ halda í fjölbreytnina. Íbúar tóku ađ vanda vel á móti nemendum og nemendur stóđu sig vel og voru skólanum til sóma. Í lokalaginu, Heims um ból, tóku íbúar undir og sungu međ. Var ţetta notaleg stund og ţökkum viđ íbúum og starfsmönnum Dyngju kćrlega fyrir mótttökurnar. Viđ mćtum svo galvösk í Dyngju á nýju ári og höldum áfram ađ spila mánađarlega í Dyngju.