Jólatónleikar í Dyngju

Síđustu tónleikar Tónlistarskólans á árinu 2019 í hjúkrunarheimilinu Dyngju fóru fram ţriđjudaginn 17. desember á Hamri, hátíđarsal Dyngju. Á efnisskrá voru fyrst og fremst jólalög og fengu íbúar og gestir ađ hlýđa á söng auk ţess ađ leikiđ var á píanó, gítar, ţverflautu og básúnu og tveir af nemendunum ţreyttu ţarna frumraun sína á sviđi á vegum skólans. Hápunktur tónleikanna var svo í lokin ţegar Margrét Lára söngkennari stýrđi fjöldasöng viđ undirleik Tryggva píanókennara og myndađist mjög skemmtileg jólastemmning viđ ţađ. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju frábćrar móttökur og hlökkum til ađ koma aftur til ţeirra á nýju ári!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)