Jólatónleikar í Dyngju

Tónlistarskólinn hélt jólatónleika í hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 13. desember. Á ţessum tónleikum fluttu nemendur ađallega jólalög, ţó ađ eitt og eitt „ójólalegt“ lag hafi slćđst međ. Nemendur sungu og léku á píanó, saxófón og gítar ađ ţessu sinni. Heyra mátti sígild jólalög í bland viđ ţau nýrri. Birna Jóna Sverrisdóttir flutti meira ađ segja flott jólalag eftir afa sinn og langafa, sem var auđvitađ mjög gaman ađ heyra. Nemendur stóđu sig allir međ prýđi. Viđ óskum íbúum og starfsfólki Dyngju gleđilegra jóla, ţökkum kćrlega fyrir góđar móttökur á árinu 2022 og hlökkum til ađ sjá ţau aftur á nýju ári.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)