Flýtilyklar
Jólatónleikar í Hjúkrunarheimilinu Dyngu
Nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína sem oftar í Hjúkrunarheimiliđ Dyngju 5. desember síđastliđinn. Í ţetta sinn var um ađ rćđa sanna hátíđartónleika, ţar sem leikin var jólatónlist og annađ hátíđlegt og fallegt. Tónleikarnir fóru fram í hátíđarsal Dyngju og var margt um manninn, en gestir virtust njóta ţeirrar fjölbreyttu efnisskrár sem í bođi var. Tónleikagestir fengu ađ heyra í söngvurum, píanói, klukkuspili, blásturshljóđfćrum og strengjahljóđfćrum. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ ţarna hafi veriđ um dýrmćta reynslu fyrir nemendur okkar ađ rćđa og ađ ţarna hafi skólinn fengiđ gott tćkifćri til ţess ađ sýna hvađ nemendur okkar eru ađ fást viđ.