Jólatónleikar í Tjarnarskógi

Kennarar og nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á leikskólana Skógarland og Tjarnarland mánudaginn 8. desember til ţess ađ spila jólalög fyrir yngstu nemendurna á Egilsstöđum. Viđ heimsóttum Skógarbć um morguninn og Tjarnarbć upp úr hádegi. Áheyrendurnir ungu stóđu sig frábćrlega sem tónleikagestir og ţađ var virkilega gaman ađ fara í ţessa heimsókn. Tónlistarnemarnir stóđu sig ekki síđur vel og voru frábćrar fyrirmyndir. Leikskólabörnin fengu ađ sjá leikiđ á fjölbreytt úrval hljóđfćra: blokkflautu, ţverflautu, klarinett, saxófón, básúnu, ukulele, píanó, og slagverk auk söngs. Viđ ţökkum leikskólanum Tjarnarskógi fyrir frábćrar móttökur og hlökkum til ađ fá elsta árganginn í heimsókn í vor!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)