Jólatónleikar međ óvenjulegu sniđi

Jólatónleikar eru ómissandi hluti af tónlistarskólastarfinu og verđa ţeir í nćstu viku. Ţeir verđa ţó međ nokkuđ breyttu sniđi vegna samkomutakmarkana og takmarkana á skólastarfi sem gilda núna vegna COVID-19 faraldursins. Í stađ ţess ađ halda stóra tónleika miđvikudaginn 9. desember, eins og áćtlađ var, verđa margir smćrri tónleikar. Tónleikarnir verđa í Egilsstađakirkju öll kvöld í nćstu viku en ţeir verđa áheyrendalausir ađ ţessu sinni. Í stađinn stendur til ađ taka tónleikana upp svo ađ nemendur geti átt sín atriđi auk ţess ađ hugsanlegt er ađ nokkur atriđi verđi birt á YouTube stöđ skólans og verđi ţar inni um tíma. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)