Jólatónleikar Tónlistarfélags ME

Nemendur Tónlistarskólans voru áberandi á jólatónleikum Tónlistarfélags Menntaskólans á Egilsstöđum mánudaginn 10. desember. Nemendur voru á sviđi, sem hljóđfćraleikarar og söngvarar, en stóđu einnig ađ skipulagi tónleikanna. Tónleikarnir voru vel sóttir og heppnuđust mjög vel, enda voru áhorfendur mjög ánćgđir međ ţá. Ţetta var frábćrt framtak hjá nemendum og er gaman fyrir okkur í Tónlistarskólanum ađ sjá eldri nemendur verđa sjálfstćđari í vinnubrögđum og vinna ađ ţví ađ flytja tónlist í okkar nćrsamfélagi ađ eigin frumkvćđi. Viđ óskum nemendunum í M.E. innilega til hamingju međ frábćra tónleika og eigum fyllilega von á ţví ađ ţau haldi áfram á ţessari braut.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)