Flýtilyklar
Jólatónleikar og fleira
Eins og flestir vita varđ mikil röskun á starfi Tónlistarskólans á Egilsstöđum í haust vegna verkfalls. Svo mikil ađ viđ veltum fyrir okkur ađ fella niđur jólatónleikana, en viđ vorum búin ađ skipuleggja ţrenna tónleika.En ađ lokum ákváđum viđ ađ halda eina jólatónleika í Egilsstađakirkju föstudaginn 19. des. kl. 18.Ţađ gefur auga leiđ ađ ekki er mögulegt ađ allir nemendur fái ađ koma fram á tónleikunum og verđur ţví ađ velja atriđi á ţá. Viđ vonum ađ ţeir sem ekki spila á tónleikunum skilji ţađ ađ einhverjir verđa út undan en hvetjum alla nemendur og foreldra til ađ fjölmenna á tónleikana.
En viđ ćtlum einnig ađ heimsćkja sjúkrahúsiđ á ţriđjudaginn kl. 3, spila fyrir nemendur leikskólanna á Egilsstöđum á miđvikudagsmorgninum og ţá ćtla kennara ađ storma niđur í bć í vikunni međ nemendur til ađ spila á ýmsum stöđum. Viđ ćtlum ađ reyna ađ fá sem flesta nemendur til ađ koma fram einhvers stađar í vikunni.