Jólatónleikar TME

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum, TME, hélt frábćra jólatónleika mánudagskvöldiđ 9. desember. Nemendur fluttu nokkur vel valin jólalög og var ţeim afar vel tekiđ af áheyrendum. Núverandi og fyrrverandi nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum voru međal ţeirra sem komu fram og var ţá um ađ rćđa söngvara og hljómsveitarmeđlimi og meira ađ segja líka međlimi í hinum stórskemmtilega kennarakór! Ţađ er einstaklega gaman ađ sjá nemendur, bćđi núverandi og fyrrverandi nemendur Tónlistarskólans og ađra menntaskólanema, öđlast meira sjálfstćđi sem flytjendur og vera jafnvel farnir sjálfir ađ skipuleggja stóra tónlistarviđburđi. Viđ óskum TME innilega til hamingju međ glćsilega tónleika og ţökkum fyrir okkur!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)