Flýtilyklar
Jólatónleikar Tónlistarskólans
Fjölmennt var á fernum jólatónleikum Tónlistarskólans 6. og 7. desember síđastliđinn. Ţrennir fyrstu tónleikarnir voru haldnir í hátíđarsal Egilsstađaskóla og ţeir fjórđu í Egilsstađakirkju. Langflestir nemendur skólans komu fram á ţeim, allt frá forskólabörnum til langt kominna framhaldsnema. Á tónleikunum var vitanlega talsvert um jólatónlist, en einnig var ţó nokkuđ um annarskonar tónlist. Á tónleikunum fluttu nemendur sígilda tónlist, popp- og rokklög auk ţjóđlaga og var um ađ rćđa einleiks- og einsöngsatriđi auk minni og stćrri samspilshópa og sönghópa. Óhćtt er ađ segja ađ nemendur hafi stađiđ sig međ prýđi og ađ tónleikarnir hafi gengiđ frábćrlega.
Efnisskrá tónleika ţriđjudaginn 6. desember kl. 18:00
Efnisskrá tónleika ţriđjudaginn 6. desember kl. 20:00