Flýtilyklar
Jólatónleikar Tónlistarskólans
Tónlistarskólinn hélt tvenna jólatónleika í Egilsstađakirku ţriđjudagskvöldiđ 5. desember. Mćting á tónleikana var mjög góđ og nemendur stóđu sig ađ venju međ stakri prýđi. Margir nemendanna fluttu jólalög, en ţó voru inn á milli annarskonar atriđi. Áhersla var á hópatriđi og komu flestir ţeir samspils-, samsöngs- og forskólahópar sem starfa viđ skólann fram á tónleikunum. Einnig voru smćrri samspils- og samsöngsatriđi í bođi auk einleiksatriđa og myndađist notaleg og skemmtileg jólastemming. Sérstaklega var ánćgjulegt ađ hlýđa á frumflutning á glćnýju jólalagi eftir ţrjár nemendur skólans, Ţessi jól, en ţađ lag sömdu ţeir Eyţór Magnússon, Hrafn Sigurđsson og Viktor Óli Haraldsson.