Jólatónleikar Tónlistarskólans

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt sína árlegu jólatónleika ţann 5. desember í Egilsstađakirkju. Fyrri tónleikarnir voru kl. 18:00 og á ţeim var ađaláherslan á jólatónlist. Ţađ var sérstaklega gaman ađ sjá hversu margir byrjendur í skólanum eru farnir ađ spila ótrúlega vel og í lokaatriđinu, Akiwowo, var mikiđ fjör! Seinni tónleikarnir voru kl. 20:00 og á ţeim var minna um jólalög og meira um klassíska tónlist, ţó ađ einnig hafi komiđ fyrir rokklög. Ţađ er alveg gríđarlega gaman ađ sjá hversu margir nemendur skólans eru ađ standa sig frábćrlega og ná miklum árangri og erum viđ afar stolt af nemendum okkar.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)