Jólatónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum (2/4)

Tvennum jólatónleikum Tónlistarskólans á Egilsstöđum er nú lokiđ. Ţeir voru haldnir ţriđjudaginn 8. desember kl. 18 og 20. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţeir gengu báđir mjög vel og hver snillingurinn af öđrum kom fram. Ţó mađur sé ađ umgangast ţessa krakka nćstum daglega allan veturinn ár eftir ár geta ţau svo sannarlega komiđ manni á óvart međ hversu góđ ţau eru.

Viđ urđum ađ fresta tónleikunum sem vera áttu mánudaginn 7. desember vegna blíđviđris en ţeir verđa haldnir mánudaginn 14. desember kl. 18 og 20. Viđ eigum von á álíka flottum tónleikum ţá og hlökkum mikiđ til

Til hamingju nemendur og kennarar ţiđ stóđuđ ykkur međ prýđi.

 

P.S. Myndin sem fylgir međ er af afmćlisbarni tónleikadagsins Elísu Petru og Jóhönnu. Elísa er sú međ altflautuna og Jóhanna međ bassatrommuna.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)