Jólatónleikar Tónlistarskólans á leikskólum bćjarins

Nemendur Tónlistarskólans heimsóttu leikskólana Skógarland og Tjarnarland ţann 15. desember síđastliđinn. Um morguninn spiluđu nemendur og sungu jólalög fyrir börnin á Skógarlandi, og skemmtu ţau sér mjög vel og var mikiđ hlegiđ og klappađ. Ţau fengu ađ njóta ţess ađ heyra í trompet, ţverflautu og söng. Stóru krakkarnir á Tjarnarlandi fengu síđan ađ heyra píanó og ţverflautuleik. Á báđum stöđum enduđu tónleikarnir á fjöldasöng og tóku leikskólanemar vel undir í laginu „Í skóginum stóđ kofi einn,“ enda greinilega ţaulvanir ađ syngja saman.   


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)