Kennsla hefst í Tónlistarskólanum

Kennsla í einkatímum í Tónlistarskólanum hefst fimmtudaginn 29. ágúst. Kennsla í hóptímum (tónfrćđi, forskóla, sönghópum og hljómsveitum) hefst viku síđar, fimmtudaginn 5. september. Hlökkum til ađ sjá alla nemendur hressa og káta eftir gott sumarfrí!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)