Klaufar og kóngsdćtur

Klaufar og kóngsdćtur
Leikhúshljómsveitin fyrir sýningu

Ţađ var Tónlistarkólanum sönn ánćgja ađ leggja sitt af mörkum til árshátíđar miđstigs Egilsstađaskóla ţann 1. febrúar síđastliđinn. Nemendur skólans skipuđu leikhúshljómsveitina međ dyggri ađstođ kennara sinna og tónlistarstjóri sýningarinnar var Berglind Halldórsdóttir, kennari í Tónlistarskólanum. Einnig ađstođađi Margrét Lára Ţórarinsdóttir sérstaklega viđ sönginn í sýningunni. Tveir nemendur, ţau Anja Sćberg og Eyţór Magnússon, fengu ađ spreyta sig á einsöng í sýningunni, en ţau stunda bćđi söng- og píanónám í Tónlistarskólanum. Árshátíđir Egilsstađaskóla eru viđamesti samstarfsflötur ţessara tveggja stofnanna og afar mikilvćgur vettvangur fyrir nemendur okkar ađ nýta ţá kunnáttu sem ţeir hafa öđlast í Tónlistarkólanum í stćrri menningartengdum verkefnum.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)