Korniđ

Helgina 29.-30. maí bauđ Austuróp, sviđslistahópur sem helgar sig flutningi óperutónlistar og söngtónleika á Austurlandi, upp á tvćr sýningar á óperunni Korninu eftir Birgit Djupedal og Ingunni Láru Kristjánsdóttur. Sýningarnar voru í Egilsstađakirkju og Eskifjarđarkirkju og vöktu mikla lukku, enda var verkiđ skemmtilegt og vel flutt auk ţess ađ vekja til umhugsunar. Hlín Pétursdóttir Behrens, söngkennari viđ Tónlistarskólann, er ađal drifkrafturinn á bak viđ Austuróp og söng í sýningunni ásamt ţremur langt komnum söngnemendum. Kennarar úr Tónlistarskólanum léku međ í hljómsveitinni. Ţetta var frábćr sýning í alla stađi og viđ óskum Hlín og Austuróp innilega til hamingju međ frábćrt verkefni!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)