Flýtilyklar
Kristófer Gauti sigrađi á valtónleikum fyrir Nótuna
Föstudaginn 11. apríl voru svćđistónleikar fyrir Nótuna 2016 fyrir norđur- og austurland haldnir í Hofi á Akureyri.
Tónlistarskólinn á Egilsstöđum sendi fjögur atriđi á tónleikana og niđurstađan varđ sú ađ eitt ţeirra var valiđ til ađ taka ţátt í lokatónleikum Nótunnar sem haldnir verđa í Hörpu ţann 10. apríl nćstkomandi.
Ţađ verđur Kristófer Gauti Ţórhallsson sem fer til Reykjavíkur ađ spila og hann spilađi verkiđ Thais Meditation eftir Jules Massenet.
Ađrir keppendur stóđu sig međ miklum sóma og ţó fleiri hafi ekki komist áfram var dagurinn skemmtilegur og upplifunin ađ spila á svona stóru sviđi eitthvađ sem menn búa lengi ađ.