Kvikmyndatónleikar

Ţađ var mikiđ fjör í Tónlistarmiđstöđ Austurlands á Eskifirđi ţegar Lúđrasveit Fljótsdalshérađs og Blásarasveit Tónskóla Neskaupstađar sameinuđu krafta sína á vel sóttum kvikmyndatónleikum. Mátti ţá heyra yfir 30 manna lúđrasveit skipuđ blásturs- og slagverkshljóđfćraleikurum víđa af Austurlandi leika listir sínar undir stjórn Hildar Ţórđardóttur og Sóleyjar Ţrastardóttur. Tónlistarskólinn er stoltur samstarfs- og stuđningsađili Lúđrasveitar Fljótsdalshérađs og hefur sveitin í gegnum árin veitt lengra komnum blásturs- og slagverksnemendum á svćđinu, auk áhugamanna og kennara, tćkifćri til ţess ađ koma saman og spila skemmtilega tónlist. Tónleikarnir heppnuđust afskaplega vel og viđ stefnum ađ ţví ađ halda ţessu frábćra og skemmtilega samstarfi áfram!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)