Flýtilyklar
Landsmót Sambands íslenskra skólalúđrasveita
Ţađ var aldeilis líf og fjör í Breiđholti helgina 27.-29. apríl, en ţar fór fram landsmót Sambands íslenskra skólalúđrasveita. Tćplega 600 ungir hljóđfćraleikarar komu saman og spiluđu í fjórum mismunandi hljómsveitum. Níu nemendur úr Tónlistarskólanum á Egilsstöđum og Tónlistarskólanum í Fellabć sóttu mótiđ og áttum viđ međlimi í öllum hljómsveitunum fjórum. Nemendur ćfđu stíft alla helgina, en einnig var fariđ í sund, ratleik og á sirkussýingu. Á sunnudeginum fóru svo fram stórtónleikar í íţróttahúsinu Austurbergi, ţar sem nemendur sýndu afrasktur ţeirrar vinnu sem fram fór um helgina. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ nemendur hafi haft gagn og gaman af ferđinni.