Landsmót SÍL

Lúđrasveit Fljótsdalshérađs hélt landsmót Sambands íslenskra lúđrasveita dagana 11.-12. október í samstarfi viđ Lúđrasveit Reykjavíkur, en tónlistarskólinn er stoltur styrktar- og stuđningsađili lúđrasveitarinnar og lengra komnum og eldri nemendur skólans taka virkan ţátt í henni. Á landsmótiđ komu međlimir sex mismunandi lúđrasveita víđsvegar af landinu. Ćfingar og tónleikar fóru fram í Sláturhúsinu og gekk allt vonum framar. Á tónleikunum lék sameinuđ lúđrasveit landsmótsins ýmis rokklög undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar frá Lúđrasveit Vestmannaeyja, Tuma Torfasonar frá Lúđrasveit Reykjavíkur og Sóleyjar Ţrastardóttur frá Lúđrasveit Fljótsdalshérađs. Var mikil ánćgja međ framtakiđ bćđi hjá hljóđfćraleikurum og áheyrendum og gaman ađ fá ţessa frábćru gesti!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)