Landsmót SÍSL 2017

Á hverju ári heldur Samband Íslenskra Skólalúđrasveita landsmót fyrir nemendur skólalúđrasveitanna. Annađ hvert ár er mót haldiđ fyrir yngri nemendur, og hitt áriđ fyrir elstu nemendur skólalúđrasveitanna. Í ár var komiđ ađ elstu nemendunum, sem söfnuđust saman á Akranesi helgina 3.-5. febrúar.

Dagskrá mótanna er ćtíđ metnađarfull og ekkert var slegiđ undan í ár. Ţađ voru um 300 nemendur á mótinu, á aldrinum 13-20 ára, og var dagskráin mótuđ eftir aldri og áhuga elstu nemendanna. Á eldri mótunum ćfa hljóđfćrahóparnir saman nokkrum sinnum og svo eru haldnir stórir tónleikar ţar sem hver hópur kemur fram. Auk samspilsćfinganna eru fyrirlestrar og námskeiđ, pub-quiz og ball.

Í ár slógum viđ, sem komum frá Austurlandi, okkur saman í einn hóp. Viđ lögđum af stađ á fimmtudegi og fórum á Sinfóníutónleika um kvöldiđ. Á föstudeginum fórum viđ í heimsókn í bćđi Listaháskólann og Tónlistarskólann í Reykjavík, ţar sem viđ fengum ađ skođa skólana og kynningar á námi og starfi skólanna, áđur en viđ fórum til Akraness.

Viđ fengum góđa gesti á mótiđ sem kynntu fyrir okkur skóla, hljómsveitir og stundum bara sjálfa sig. Veigar Marinósson kom og sagđi okkur frá sínu starfi í Los Angeles, ţar sem hann starfar sem kvikmyndatónskáld. Ari Bragi Kárason sagđi okkur frá ţví hvernig hann fór ađ ţví ađ verđa einn besti trompetleikari landsins, auk ţess ađ setja Íslandsmet í hlaupum á milli tónleika. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir sagđi okkur ađeins frá sínum ferđalögum um heiminn og kenndi sambatónlist. Viđ fengum jógahugleiđslu og töfrasýningu. Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ nánast allir gestir sem komu međ fyrirlestra og námskeiđ eru lúđrasveitafólk, og hafa spilađ međ lúđrasveitum í styttri og lengri tíma.

Á laugardagskvöldinu var pub-quiz, ţar sem hópurinn okkar rúllađi upp spurningunum og var ađeins einu stigi frá sigri! Diskótekiđ Dísa og MC Gauti héldu svo uppi stuđinu fram undir miđnćtti.

Sunnudagurinn bar međ sér ný ćvintýri: viđ fengum kynningu á nýstofnuđum tónlistarmenntaskóla, á Ungsveit Sinfóníunnar og fyrirlestur um hvernig megi hugsa sem best um hljóđfćrin, svo ţau bili sem minnst.

Mótiđ endađi svo á hápunktinum, tónleikum ţar sem allir 300 ţátttakendur komu fram međ 7 mismunandi hljómsveitum, ásamt ţví ađ enda á ţví ađ spila öll saman í lokin.

 

Hér fyrir neđan má sjá vídeó međ myndum og myndbrotum frá mótinu.

 

https://www.youtube.com/watch?v=Qp4lrIwTiDU&feature=youtu.be 

 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)