Leikskólaheimsókn

Ţađ var líf og fjör í Tónlistarskólanum ţegar viđ tókum á móti ţremur áhugasömum og skemmtilegum hópum af leikskólakrökkum frá Tjarnarlandi föstudaginn 18. febrúar. Nemendurnir ungu fengu ađ kíkja inn í allar stofur og fengu ađ heyra bćđi nemendur og kennara leika listir sínar á hin ýmsustu hljóđfćri. Nemendurnir fengu líka góđar kynningar á sýnishorni af hljóđfćrum sem kennt er á viđ skólann og fengu sjálf ađ prófa. Ţau fengu m.a. forsmekk af ţví hvernig er ađ vera í forskólanum í 1. bekk međ ţví ađ leika á blokkflautur. Mörgum ţótti sérstaklega skemmtilegt ađ prófa ađ blása í básúnu! Ljóst er ađ ţarna voru margir framtíđartónlistarnemar á ferđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)