Lena Lind til MÍT

Lena Lind Bergdal Brynjarsdóttir, ţverflautunemandi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum, er einn af ţeim nemendum sem hefur veriđ sérstaklega virkur í starfi skólans undanfarin ár. Ţađ er ţó ljóst ađ viđ munum kveđja hana eftir skólaáriđ, ţar sem hún fór í inntökupróf í Menntaskóla í Tónlist í byrjun júní og komst ţar inn. Lena hóf tónlistarnám í forskólanum en sneri sér svo ađ ţverflautunni og lćrđi hún hjá Berglindi og síđar hjá Sóleyju og lauk miđprófi í vor. Viđ erum gríđarlega stolt af Lenu og ţeirri vinnu og alúđ sem hún hefur lagt í tónlistarnám sitt og óskum henni til hamingju!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)