Lífiđ er núna

Miđvikudagskvöldiđ 1. febrúar fóru fram tónleikar í Egilsbúđ á Neskaupsstađ til styrktar Krafti, en ţađ er félag fyrir ungt fólk sem hefur greinst međ krabbamein og ađstandendur ţeirra. Tónleikarnir báru yfirskriftina „Lífiđ er núna“ og eru haldnir vítt og breitt um landiđ, međal annars međ tónlistarmönnum af svćđinu. Hćgt er ađ lesa meira á https://lifidernuna.is/. Ína Berglind Guđmundsdóttir, nemandi viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum og Tónlistarskólann í Fellabć, kom međal annarra fram á tónleikunum, en hún hefur undanfariđ getiđ sér gott orđ fyrir glćsilegan tónlistarflutning og flottar lagasmíđar. Viđ erum auđvitađ afar stolt af Ínu Berglindi og hennar framlagi til styrktartónleikanna!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)