Liljurnar í gospelmessu

Stúlknakórinn Liljurnar lét ljós sitt skína viđ gospelmessu í Egilsstađakirkju sunnudaginn 10. nóvember undir stjórn Hlínar Pétursdóttur Behrens og sá Tryggvi Hermannsson um međleik. Gospelmessan hefur fest sig í sessi sem fastur liđur í starfi Liljanna og er alltaf skemmtileg. Góđur rómur var gerđur ađ söng stúlknanna í kórnum. Ţó nokkur endurnýjun hefur veriđ í hópnum undanfariđ og eru nýir međlimir alltaf velkomnir í Liljurnar, sem er samstarfsverkefni tónlistarskólanna og grunnskólanna á Fljótsdalshérađi, kirkjunnar og Menntaskólans á Egilsstöđum. Ţátttakendur eru stúlkur frá 8. bekk og til rúmlega tvítugs. Kórinn ćfir á fimmtudögum kl. 16:30 í Egilsstađakirkju og er ţátttaka ókeypis.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)