Liljurnar í gospelmessu

Sunnudaginn 2. febrúar, 02.02.2020 leiddi Sr. Ţorgeir Arason guđsţjónustu og gat auđvitađ ekki stillt sig um láta hana hefjast kl. 20:02! Stúlknakórinn Liljurnar sá um tónlistarflutning undir stjórn Hlínar Pétursdóttir Behrens og píanóleikari var Tryggvi Hermannsson. Liljurnar sungu létt gospellög og leiddu sálmasöng safnađarins. Elísa Petra Benjamínsdóttir Bohn söng einsöng međ kórnum viđ góđar undirtektir áheyrenda. Góđ mćting var ađ vanda, fallegt andrúmsloft einkenndi athöfnina og fermingarpiltar sáu um ljúffengar veitingar ađ lokinni messu. Nćsta tćkifćri til ađ hlýđa á söng Liljanna verđur á Degi tónlistarskólanna sem haldinn verđur hátíđlegur međ opnu húsi á vegum Tónlistarskólans á Egilsstöđum nćstkomandi laugardag." 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)