Liljurnar syngja viđ messur

Liljurnar hafa veriđ mjög duglegar ađ koma fram á vorönn viđ hin ýmsu tćkifćri. Međal ţeirra var gospelmessa í Egilsstađakirkju ţar sem Liljurnar, undir stjórn Hlínar Pétursdóttur Behrens, sungu ţekkt sálmalög í bland viđ gospeltóna međ dyggum stuđningi Tryggva Hermannssonar píanóleikara. Liljurnar lögđu einnig leiđ sína í hjúkrunarheimiliđ Dyngju sunnudaginn 5. maí, ţar sem ţćr sungu viđ messu fyrir íbúa. Ţar sungu ţćr ćttjarđarlög, sálma og gospelsöngva ásamt píanóleikaranum Tryggva Hermannssyni. Söngurinn ómađi um rými og ganga Dyngju og var gerđur góđur rómur ađ söng hópsins. Stúlknakórinn Liljurnar er nú kominn í sumarfrí en ţćr hefja aftur ćfingar í september.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)