Flýtilyklar
Lína Langsokkur
Egilsstađaskóli setti upp leikritiđ Lína Langsokkur sem árshátíđ yngri bekkja skólans ţetta áriđ. Voru tvćr sýningar ađ ţessu sinni, ein hjá 1.-2. bekk og önnur hjá 3.-4. bekk. Var ţetta litrík og glćsileg uppsetning og nemendur stóđu sig alveg frábćrlega. Berglind Halldórsdóttir sá um tónlistarstjórn í sýningunni. Ađ ţessu sinni var notast viđ upptökur sem undirleik, sem Tónlistarskólinn vann fyrir sýninguna. Nemendur Tónlistarskólans voru svo margir í burđarmiklum hlutverkum á sviđi og stóđu sig međ mikilli prýđi, bćđi nemendur úr forskólahópum og sönghópum. Viđ óskum Egilsstađaskóla innilega til hamingju međ glćsilega sýningu, ţökkum fyrir samstarfiđ og hlökkum til nćstu árshátíđar!