Lína Langsokkur

Egilsstađaskóli setti upp leikritiđ Lína Langsokkur sem árshátíđ yngri bekkja skólans ţetta áriđ. Voru tvćr sýningar ađ ţessu sinni, ein hjá 1.-2. bekk og önnur hjá 3.-4. bekk. Var ţetta litrík og glćsileg uppsetning og nemendur stóđu sig alveg frábćrlega. Berglind Halldórsdóttir sá um tónlistarstjórn í sýningunni. Ađ ţessu sinni var notast viđ upptökur sem undirleik, sem Tónlistarskólinn vann fyrir sýninguna. Nemendur Tónlistarskólans voru svo margir í burđarmiklum hlutverkum á sviđi og stóđu sig međ mikilli prýđi, bćđi nemendur úr forskólahópum og sönghópum. Viđ óskum Egilsstađaskóla innilega til hamingju međ glćsilega sýningu, ţökkum fyrir samstarfiđ og hlökkum til nćstu árshátíđar!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)