Lísa í Undralandi

Lísa í Undralandi
Meirihluti hljómsveitarinnar á generalprufu

Ţađ var Tónlistarskólanum sönn ánćgja ađ taka ţátt í uppfćrslu elsta stigs Egilsstađaskóla á Lísu í Undralandi á árshátíđ ţeirra, en í verkinu var heilmikil stórskemmtileg tónlist. Hljómsveitin var skipuđ kennurum og nemendum Tónlistarskólans, auk ţess ađ margir nemenda okkar fengu tćkifćri til ađ syngja á sviđi. Hafţór Máni Valsson, Margrét Lára Ţórarinsdóttir og Tryggvi Hermannsson og eiga mestan heiđur af framlagi Tónlistarskólans ađ verkefninu. Ţađ er mjög dýrmćtt fyrir nemendur okkar ađ fá ađ beita ţeirri kunnáttu sem ţeir hafa öđlast í tónlistarnámi sínu í svona verkefnum og ţví ţökkum viđ Egilsstađaskóla kćrlega fyrir samstarfiđ í ţessu frábćra verkefni.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)