Flýtilyklar
List án landamćra
Listhátíđin List án landamćra er hugsuđ til ađ brjóta niđur múra af ólíkum toga milli listamanna. Ţessir múrar geta m.a. veriđ tilkomnir vegna aldursmunar, fötlunar eđa annars. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hefur undanfarin ţrjú ár tekiđ ţátt í hátíđinni og í ár var ţema hátíđarinnar hreindýr.
Nemendur skólans fluttu tónverk eftir Charles Ross sem hann samdi viđ myndina Hreindýr á Austurlandi sem Hjalti Stefánsson klippti saman. Einnig fluttu nemendur skólans Hreindýravísur Hákons Ađalsteinssonar ásamt leikskólabörnum og fötluđum einstaklingum úr Stólpa sem Margrét Lára Ţórarinsdóttir hefur veriđ ađ leiđbeina í tónlist.
Hátíđin var haldin í Valaskjálf og ađ henni lokinni tóku nokkrir nemendur sig til og fóru hringferđ um bćinn undir stjórn Berglindar Halldórsdóttur og Margrétar Láru Ţórarinsdóttur og fluttu tónlist á ýmsum stöđum ţar sem vćnta mátti ađ fólk vćri á ferđ.
Ţađ er alltaf gaman ađ taka ţátt í svona verkefni og hafi ţeir sem ađ ţví standa miklar ţakkir og takk fyrir ađ fá ađ vera međ.