Listamarkađur í Sláturhúsinu

Tónlistarnemendur eru ennţá á ferđ og flugi og verđa ţađ alveg fram ađ jólafríi! Laugardaginn 14. desember var haldinn glćsilegur myndlistarmarkađur auk skíđamarkađar í Menningarmiđstöđ Fljótsdalshérađs-Sláturhúsinu međ piparkökum, mandarínum og jólaglöggi. Nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum mćttu ţangađ ađ sjálfsögđu galvaskir og sungu og spiluđu fyrir gesti og gangandi. Á efnisskrá var fyrst og fremst jólatónlist og fengu áheyrendur ađ njóta söngs og ţverflautuleiks. Ađ auki fór fram frumflutningur á glćnýju slagverkstónverki eftir yngri slagverkssamspilshóp Tónlistarskólans, en verkiđ ber titilinn Homer Simpson. Myndađist notaleg og skemmtileg stemmning viđ ţetta og var flutningi nemendanna vel tekiđ. Viđ ţökkum Sláturhúsinu kćrlega fyrir samstarfiđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)