Litla upplestrarkeppnin

Fjórđi bekkur Egilsstađaskóla hélt Litlu upplestrarkeppnina fimmtudaginn 11. apríl og átti Tónlistaskólinn fulltrúa ţar. Margir nemendur í fjórđa bekk eru í Tónlistarskólanum og fengu foreldrar og nemendur ađ heyra í einum ţeirra. Arnar Harri Guđmundsson spilađi á gítar og söng Draum um Nínu eftir Eyjólf Kristjánsson, lag sem er flestum Íslendingum ađ góđu kunnugt. Ţađ var vel viđ hćfi ađ syngja ţennan fallega íslenska texta á upplestrarkeppninni. Sumir halda kannski ađ í Tónlistarskólanum sé bara hćgt ađ lćra klassíska tónlist, en hér er hćgt ađ lćra allskonar tónlist! Viđ óskum fjórđa bekk Egilsstađaskóla til hamingju međ frábćra frammistöđu í upplestrinum!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)