Flýtilyklar
Litla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin var haldin í Egilsstađaskóla fimmtudaginn 3. mars. Gafst ţá nemendum í fjórđa bekk skólans tćkifćri til ţess ađ láta ljós sitt skína í upplestri fyrir fullu húsi foreldra og annarra ađstandenda. Nokkrir nemendur úr bekknum sem stunda nám viđ tónlistaskólann fluttu tónlistaratriđi. Einn nemandi lék á píanó og einn á ukulele ásamt ţví ađ strákarnir í sönghóp fjórđa bekkjar sungu. Nemendurnir stóđu sig mjög vel og frábćrt ađ ţeir skyldu fá ađ koma fram fyrir framan bekkjarfélaga sína og foreldra. Viđ óskum fjórđa bekk Egilsstađaskóla innilega til hamingju međ Litlu upplestrarkeppnina og ţökkum ţeim fyrir ţetta frábćra tćkifćri!